Nú er lag, nokkrar lausar stangir

Skrifað 11/07/2015

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veiðin hefur verið gríðarlega góð í Norðurá og trónir hún efst á toppi listans yfir laxveiðina það sem af er sumri, eins og sjá má inn á síðunni, www.angling.is Tölurnar þar eru reyndar frá síðasta miðvikudegi en í dag er Norðurá að verða komin í áttahundruð laxa.

Eins og glöggir veiðimenn hafa tekið eftir fór veiðin hægar af stað en í normal ári og má áætla að þar muni um það bil viku eða eða tveim á eftir því sem gerist í venjulegum sumrum.

Því mun fyrrihluti ágústs að líkindum verða gríðarlega spennandi tími í Norðurá vegna þess hversu seint veiðin fór í gang. Þar eru sem stendur nokkrar stangir lausar. Um er að ræða stangir í hollum 5-7 ágúst, 7-9 ágúst, 9-11 ágúst og 11-14 ágúst.

Upplýsingar gefur Einar Sigfússon í síma 893-9111 eða í gengum netfangið einar@nordura.is

Sales


Please contact Head of Sales Rafn Valur Alfreðsson for any and all information about procuring licences for angling in Norðurá. Either via phone +354 824 6460 or via email at mail to: sala@nordura.is

Norðurá


Norðurá
Tel: +354 859 3959

nordura@nordura.is sales@nordura.is

Riverkeeper Tel: +354 860 0333

Lodge Rjúpnaás Hill Tel: +354 435 0058

Location


Norðurá is in Borgarfjörður, about 110 km from Reykjavík and to the lodge on Rjúpnaás.

Social