Enn falla metin

Skrifað 08/07/2015

Morgunhollið í Norðurá landaði fimmtíu löxum, sem er glæsilegt. Áin er nú komin í 630 laxa og mikið að gerast. Laxinn streymir nú fram ána og eftir að vatnið lækkaði er hann farinn að ganga laxastigann í Glanna. Nú í kvöld höfðu ríflega fimm hundruð laxar farið í gengum teljarann ásamt öllum þeim fjölda sem gengið höfðu fossinn sjálfan, á meðan vatnsmagnið var meira í ánni.

Norðurá II opnaði 6. júlí og eiga veiðimenn á því svæði sannarlega von á góðum feng.


Sales


Please contact Head of Sales Rafn Valur Alfreðsson for any and all information about procuring licences for angling in Norðurá. Either via phone +354 824 6460 or via email at mail to: sala@nordura.is

Norðurá


Norðurá
Tel: +354 859 3959

nordura@nordura.is sales@nordura.is

Riverkeeper Tel: +354 860 0333

Lodge Rjúpnaás Hill Tel: +354 435 0058

Location


Norðurá is in Borgarfjörður, about 110 km from Reykjavík and to the lodge on Rjúpnaás.

Social