Norðurá II

Norðurá II

Norðurá I Norðurá II Fjallið Munaðarnes Flóðatangi Kort af Norðurá Veiðivísir Veiðvörður

Nordura 34 Veiðisvæði Norðurár II er einnig nokkuð breytilegt á veiðitímanum. 5. júní til 6. júlí (hádegi) er veiðisvæðið frá Engjanefi til og með Kálfhylsbroti. Frá 6. júlí (hádegi) og til 1. sept. (hádegi) er veiðisvæðið frá og með Símastreng og upp að brú við Fornahvamm.

Vinsamlegast athugið að Veiðiréttareigendur við Norðurá hafa samþykkt fyrirmæli Veiðimálastofnunar, VMST, um að skylt sé að sleppa tveggja ára laxi sem er yfir 70 cm. Þetta er gert í því augnamiði að vernda stórlaxastofn árinnar.

Kvóti í Norðurá er nú 1 lax á stöng á dag. Vinsamleg tilmæli eru til veiðimanna að sleppa öllum veiddum laxi þá ekki síst öllum hrygnum.

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu