Góð ganga í gegnum Glanna

Skrifað 13/07/2014

Nú herma fregnir að sá silfraði sé að hraða sér í gengum laxateljarnn í Glanna. Síðasta sólarhring hafa gengið nærri 90 laxar í gegn um teljarann og stærsti straumur ekki fyrr en á morgun, mánudaginn 14. júlí. Má því búast við skemmtilegum tökum og stundum við Norðurá, næstu daga sem endranær

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu