Brjáluð veiði

Skrifað 04/07/2015

Gríðarlega góð veiði hefur verið í Norðurá undanfarna daga. Áin er komin í 375 laxa nú á hádegi og í morgun fengust 30 grálúsugir, fallegir laxar, þar af 10 á efsta svæðinu. Greinilegt er að stóri straumurinn er að skila mikið af fallegum fiskum í ána.

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu