Ný bók um Norðurá útgefin

Skrifað 17/11/2021

Fimmtudaginn 18. nóvember, 2021 verður blásið til útgáfuhófs í Veiðiflugum vegna bókar Jóns G. Baldvinssonar „Norðurá – enn fegurst áa“.

Bókin er einstaklega vönduð og inniheldur ítarlegar veiðistaðalýsingar, áhugaverðar frásagnir auk fjölda mynda. Jón hefur veitt Norðurá í yfir fimm áratugi og því er víðtæk þekking og reynsla sem liggur til grundvallar þessu fallega riti.

Verið velkomin í Veiðiflugur á milli kl. 16:00-19:00 á fimmtudag. Munum eftir grímunni og gætum að sóttvörnum.

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu